Garрarshуlmur

Garрarshуlmur

Frйttir

Hъsnжрismбlin б hreyfingu

Í framhaldi af synjun skipulags- og byggingaryfirvalda á erindi félagsins um að nýta svokallaðan Flókareit á hafnarsvæðinu fyrir verkefnið hafa átt sér stað óformlegar viðræður við forsvarsmenn Norðurþings um mögulegar lausnir í húsnæðismálum.

Þær hafa nú leitt til þess að hafnarnefnd hefur tekið jákvætt í erindi þess efnis að verkefnið fái efri hæð húsnæðis sem hýst hefur beitningaaðstöðu. Húsnæðið er á ákjósanlegum stað og er grunnflöturinn um 400m2 og hentar verkefninu mjög vel.


Mynd augnabliksins

nytthus1x4.gif

Teljari

Н dag: 8
Samtals: 536

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrб inn